top of page

Lokaverkefni 2016

Verkefnið fjallar um listir aðallega myndlist, bæði íslenska myndlist og myndlist í öðrum löndum. Við tölum um heimsfræg málverk, fræga myndlistamenn og listasöfn. Í verkefninu þurfum við að tengja allar námsgreinar annarinnar við list á einhvern hátt. Okkur fannst verkefnið skemmtilegt, spennandi og fræðandi. Ástæðan fyrir því að við völdum list er vegna þess að okkur finnst list áhugaverð og heillandi að vinna með hana.

bottom of page